Uppbyggjandi vörulína

Vörur frá Vitality “orku” línunni sameina nýjungar í innihaldsefnum, svo sem peptíð, isoflavones og andoxunarefni.

Fullkomlegt hlutfall efnanna verndar húðina frá því að tapa teygjanleika sínum og raka auk þess að styrkja kollagen og elastín trefjar í húðinni. Vitality vinnur á að hægja á öldrun húðar auk þess að stinna hana.

TIME CONTROL línan dregur ekki aðeins úr öldrun húðarinnar, það verður sýnilegur árangur á húðinni. Húðin verður mýkri, stinnari og virðist marktækt yngri og bjartari.

Birta 1–12 af 14 niðurstöðum