Lína fyrir rósroða og viðkvæma húð.
Viðkvæm húð bregst skjótt við utanaðkomandi þáttum sem erta húðina.
Húðin getur verið þurr, rauð, ert og með þurkkubletti auk ofnæmisviðbragða.
Vörur í Sensitive línunni róa niður viðkvæma og erta húð auk þess að vernda hana gengn utanaðkomandi áreiti. Vörurnar draga úr roða og næra viðkvæma húð.
Allar vörurnar í Sensitive línunni innihalda hvorki ilm né jarðolíur og eru því mjög góðar fyrir viðkvæma húð, línan eykur velliðan í húð.
Birta allar 8 niðurstöður