Afhverju FitLine

FitLine býður þér upp á fullkomið vöruúrval fyrir heilsusamlegt líferni og heilbrigt og frísklegt útlit. Vörurnar okkar sameina vandlega valin lífvirk ör næringarefni, margra ára reynslu af rannsóknum og háþróaða tækni, með vellíðan þína í huga.

Einstök samsetning FitLine varanna sem samanstendur af ströngustu gæðastöðlum og nýjust tækni til að bjóða neytendum okkar upp á bestu mögulegu upplifun af vörunum okkar. FitLine vörurnar standa fyrir hámarks árangur, hámarks gæði og hámarks öryggi.

Fyrir okkur merkir Hágæði “fyrirsjáanleika og bestu mögulegu gæði”. Þess vegna eru vörurnar okkar “Framleiddar í Þýskalandi” þar sem framleiðslan fer fram samkvæmt GMP gæðastaðli lyfjaiðnaðarins. Vörurnar okkar gangast reglulega undir gæðaeftirlit hjá óháða fyrirtækinu ELAB Analytik GmbH.

HVAÐ ER NTC®?

FitLine Vítamín

Hið einstaka Nutrient Transport Concept (NTC®) kemur næringarefnunum á réttan stað, þar sem þeirra er þörf, þegar það er þörf á þeim – alla leið inn í frumurnar – Innan frá og út.

FITLINE NÆRINGARVÖRUR

Við stefnum að náttúrulegri vöruupplifuN

Allt FitLine næringarvöruúrvalið okkar er:

Úr náttúrulegum sætuefnum,
Laus við rotvarnarefni,
Úr náttúrulegum bragðtegundum

VIDEÓ

Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri.

0