S.Mist er söluaðili fyrir FitLine á Íslandi.

Allar vörur eru afgreiddar frá Hlíðasmára 15, 201 Kópavogi og stendur viðskiptavinum til boða að fá vörurnar sendar á næsta pósthús fyrir fast verð, eða að sækja vörurnar til okkar.

Afhverju FitLine

FitLine býður þér fullkomið vöruúrval fyrir heilsu, vellíðan og fegurð. Vörur okkar sameina vandlega valin lífvirk ör næringarefni, margra ára reynslu af rannsóknum og háþróaða tækni, með vellíðan þína í huga.

Einstök formúla FitLine varanna samanstendur af hæstu stöðlum og nýjustu tækni til að bjóða neytendum okkar upp á bestu mögulegu vöruupplifun. FitLine vörur standa fyrir besta árangri, hæsta gæðaflokki og hámarks öryggi.

Fyrir okkur er, stendur úrvals vörur fyrir gæði. Þess vegna eru vörur okkar „Made in Germany“ og framleiddar samkvæmt GMP, staðli lyfjaiðnaðarins. Vörunar okkar eru prófaðar reglulega og sjálfstætt af TÜV SÜD ELAB.

HVAÐ ER NTC®?

FitLine Vítamín

Nutrient Transport Concept (NTC®) skilar næringarefnum nákvæmlega þegar þeirra er þörf og þar sem þeirra er þörf og það sem við þurfum ekki skilar sér út en safnast ekki fyrir í líkamanum – að frumu stigi, innan og utan.

http://40358047.fitline.com

 

WHAT IS NTC®?

The exclusive Nutrient Transport Concept (NTC®) delivers the nutrients exactly when they are needed and where they are needed – to the cellular level, from inside and out.

FITLINE NÆRINGARVÖRUR

Við stefnum að náttúrulegri vöruupplifuN

Allt FitLine næringarvöruúrvalið okkar er:

Úr náttúrulegum sætuefnum,
Laus við rotvarnarefni,
Úr náttúrulegum bragðtegundum

VIDEÓ

Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð hérna, við höfum samband við fyrsta tækifæri.

0